ICIJ og franska blaðið Le Monde hafa unnið að birtingu Panamagagnanna undanfarna mánuði. Í þessum leik er hægt að fikra sig í gegnum mismunandi aðstæður þar sem fólk hefur notað aflandsfélög til að koma sér undan skattgreiðslum eða hylja slóð sína. Athugið að ekki er um raunverulegar persónur að ræða í leiknum, einungis dæmi um hvernig aflandsfélög geta verið notuð.
Stór gagnaleki sannar tengsl Donalds Trumps við Rússland og faldar eignir hinna efnamestu
